Ok segjum að ég sæki um t.d. verzló náttúrufr. braut í 1 sæti og borgó (sem er hverfisskólinn minn) náttúrufr. braut í 2. sæti. Svo kemst ég ekki í verzló og enda í borgó. Á ég þá einhverja möguleika á að skipta yfir í verzló þegar árið er búið ?


Og líka spurning, í hvaða skóla ætlið þið að sækja um og hvað voru meðaleinkunnir ykkar fyrir áramót?