Ég er að spá í að fara í sumarskóla í heimspeki 103 núna í sumar í fb þar sem ég hef enga vinnu og hef ekkert betra að gera, en ég veit í rauninni ekki hvernig heimspekin er, er þetta erfitt fag?
Er að spyrja þar sem ég veit ekki hvort ég ætti að taka önnur fög með heimspekinni eða ekki :)

Og já, hvernig er dreifnám nákvæmlega? -þar sem þessi áfangi er einungis kenndur í dn.
Ég hef verið í sumarskóla áður í fb og í hraðbraut og þá var þetta bara að koma annan hvern dag í skólann og sitja í tíma tvær klukkustundir í senn en ég fatta ekki alveg hvernig þetta dreifnám virkar.
Vona að þið getið hjálpað mér :)
íísshhh