Vantar þig aukatíma í stærðfræði, eðlisfræði eða efnafræði á menntaskólastigi?

Ég er á öðru ári í efnafræði við HÍ og hef áhuga á því að kenna. Ég hef aðeins verið að taka fólk í aukatíma og er að taka 2000 kr. á tímann.

Ég dúxaði í menntaskóla og tók marga vini mína í aukatíma á meðan ég var í menntaskóla þannig að ég tel mig kunna efnið frekar vel.

Ég kláraði þessa áfanga:

STÆ 103-603 og 313
EÐL 103-303
EFN 103-303 og 313

Auk þess tel ég mig geta kennt fleiri stærðfræðiáfanga ef þeir falla undir sama námsefni.

Hafið samband í sbs21@hi.is