mig vantar smá hjálp frá ykkur kæru hugarar, ég kann nefninlega engan veginn að læra fyrir tungumálapróf (s.s. ensku, dönsku, þýsku etc.) ég er búin að prófa svo margt, lesa málfræðireglur, glósa orð, lesa texta, hlusta þessvegna stundum á eitthvað á viðkomandi tungumáli en það gengur ekkert, er alltaf bara búin að gleyma öllu klukkutíma seinna, jafnvel þó ég lesi aftur og aftur og fari yfir í huganum :s
hvað gerið þið þegar þið eruð að læra fyrir tungumálapróf ?
fyrirfram þakkir !
Munurinn á snilld og heimsku er sá að snilldin er takmörkuð.