þeir sem eru í fá og taka íþróttirnar sjálfir í framheimilinu, getið þið upplýst mig hvernig aðstaðan er þarna? Hvað er hægt að gera? þegar maður er eldri en 20 ára HELD ég þá sækir maður ekki íþróttatíma heldur fer sjálfur, getur farið í ræktina eða hvaðeina en þeir bjóða manni að nota framheimilið. Mig langar svo að fá að vita hvort það sé góð aðstaða þarna og hvað sé í boði. Takk fyrir.