Ég hef aldrei nokkurntíman stolið ritgerð, en í áföngum hef ég lesið margar margar ritgerðir sem aðrir hafa skrifað um efnið sem ég er að fara yfir. Hvort sem það er um þann tíma sem að sagan var skrifuð eða farið mjög náið ofaní hvernig textinn er settur upp á einhverri einni síðu af mörg hundruð (“Hægan, hægan…” kaflinn úr Sjálfstæðu Fólki er gott dæmi) - þá læri ég mikið af því að fara yfir efni sem aðrir hafa skrifað, fæ betri heildarsýn.

Var bara um daginn sem ég bað um ritgerð eða eitthvað ítarlegt efni um Sjálfstætt Fólk til að lesa meira um söguna, - en núna má ég ekki lengur spyrja hér um slíkt efni :