Skipta einkunnir í fögum eins og sundi, íþróttum, fatahönnun og svoleiðis máli þegar maður vill komast inn í eitthvern skóla? Eru þær teknar með inní meðaleinunina? ;S Mig langar að komast inn í MH en þessi fög draga meðaleinunnina mína verulega niður svo, skipta þær eitthverju máli?