Ég er semsagt að fara í próf í næstu viku. Þannig vitiði um einhver verkefni á netinu til að hjálpa manni að læra/rifja upp það sem maður er búinn að vera læra í 10.bekk, það er að segja: Þáttun,Jöfnur,stækkun og minnkun mælikvarða,hnitakerfi,algebru,líkindareikngingar…