Hey vitiði hvort það sé e-ð illa séð að sækja um í mörgum skólum? Ég er að fara á fjórða ár í haust og er að flytja á höfuðborgarsvæðið eftir að hafa átt heima úti á landi allt mitt líf. Þannig já, ég spyr bara… minnkar það eitthvað líkurnar að komast inn i einhvern skóla ef maður sækir um á mörgum stöðum? Því ég veit bara ekkert hvaða skóla ég vil fara i =/