Smá hjálp takk?

Tilraun var framkvæmd á plánetunni Omega. Kúla er látin falla úr gálga og falltíminn mældur. Hæð gálgans er 2 m og það tók kúluna 2 s að falla þessa vegalengd. Hver er þyngdarhröðunin?


3 kg af ís sem er -2°C eru brædd og vatnið hitað í 3°C. Hvað þarf mikla orku til verksins? (12%)


Þyngdarhröðun hjá eftirfarandi plánetum er:
Mars 4 m/s2
Júpíter 25 m/s2
Jörðin 9,81 m/s2
Hversu mikinn kraft þarf að lyfta 20 kg kassa beint upp á þessum þrem plánetum?
Auga fyrir auga, tönn fyrir tönn.