Þessi níu eyðiblöð sem að fylgja með, eiga þau öll að vera handskrifum og send með pósti til AFS eða er nóg að þau séu tölvuskrifuð og uploaduð í umsókninni?

Bætt við 5. maí 2009 - 19:35
Þessi níu eyðublöð sem að fylgja með, eiga þau öll að vera handskrifuð og send með pósti til AFS eða er nóg að þau séu tölvuskrifuð og uploadað í umsóknina*

Þetta eru þessi “Ummæli foreldra”, “Ummæli kennara” og þau eyðublöð ef að einhver skildi ekki fatta.