Var að velta því fyrir mér hvort einhver skólu býður uppá að taka einhverja áfanga hraðar en venjulega.

T.d. framhaldsnámið sem ég stefni á þá þarf ég eftirfarandi:

15 Einingar í Stæ.
6 Einingar í Eðlisfræði
og
12 Einingar í Ensku

Gæti það verið möguleiki á að klára aðeins þessi fög eða ætti ég bara að taka allt helvítið með stúdent?