Ég var að spá, er til eitthvað sem heitir glæpasagna minni eða e-ð svoleiðis? Þ.e. þetta týpíska e-r glæpur er framinn, það er leitað af gerandanum og svo er hann fundinn og allt kemst upp.