Já mér langar alveg hrikalega til spánar sem skiptinemi í 1 ár og ég hef nokkrar spurningar til ykkar sem hafið farið sem skiptinemar út.. ekkert endilega samt bara til þeirra sem hafa farið til spánar.
Var þetta gaman ?
var þetta skemmtilegra en þú bjóst við?
Varstu í fótbolta eða einhverjum íþróttum þegar þú varst þarna úti ?
Varstu fljót/ur að kynnast fólki og koma þér í einhverja vinarhópa þarna ?
voruði fljót að ná tungumálinu ?
Láttu ekki svona hannes