Jæja, ég er utan af landi og hef alltaf verið í sama skóla.
Er núna flutt í Reykjavíkina og ætla vonandi í skóla næstu önn. Vandamálið er bara að ég hef ekki hugmynd um hvaða skóla ég ætti að fara í. =)

Hef áhuga á að læra sálfræðina þó maður gæti alltaf skipt um skoðun.. er mest bara að pæla í að klára stúdentinn eins og er.

Æj veit ekki alveg hvernig ég á að orða þetta, bara getur einhver mælt með góðum skóla fyrir mig ?

=)