Hverjum hefur gengið það illa í prófum og þorir ekki að segja mömmu sinni og pabba það ?

Ókei…
Málið er það að núna er ég í 7 bekk og hefur alltaf gengið mjög vel í skóla nema þetta ár,ég hef alltaf fengi 9-10,en þetta ár var lægsta 6,5 í íslenskunni og allt hitt mjög gott,ég hef ekki þorað að sega mömmu minni það því þá mundi hún sita mig í straff og líklega vera mjög reið,pirruð og myndi röfla um þetta allveg að næstu prófum,en verst er að hún mundi senda mig til Boggu frænku í STÆRÐFRÆÐISTÍMA.
Hún er LEIÐINLEGASTA frænka í heimi og er 70 og eitthvað ára,eins og ég man þegar ég var í 5 bekk og þá horfði hún á mig og sagði:Vá hvað þú hefur fitnað!

Eða er það kannski bara rétt hjá henni ?

Spurningin er: Á ég að segja mömmu einkunina (þó hún komist af því fyrr eða síðar)eða fara í þessa hræðilegu tíma hjá Boggu frænku ??

Ps.mynd af mér í 5 bekk

Allveg sama um stafsetningavillur


Bætt við 18. desember 2008 - 19:23
í þessari grein