Ég er að fara í lokapróf í töl133 í næstu viku í Tækniskólanum. Þessi áfangi fjallar um stýrikerfi og fleira í þeim dúr. Hins vegar er málið það að kennarinn hefur ekki sýnt okkur nein gömul próf, og það eru heldur engin gömul próf á námsnetinu.

Ég er þá með spurningu fyrir nema í Tækniskólanum. Er einhver sem hefur e.t.v. tekið prófið eða veit hvernig það lítur út sem getur líst því í grófum dráttum?