Fjölbrautaskóli Suðurnesja sigraði Menntaskólann á Egilsstöðum í kvöld!

Bætt við 15. nóvember 2008 - 13:37
Sigfús Árnason, ræðumaður Fjölbrautaskóla Suðurnesja, stóð uppi sem ræðumaður kvöldsins. FS vann með 130 stigum.