ok ég er búinn að vera í sænsku síðan í 7. bekk en hef aldrei lært neitt sérstaklega mikið af kennsluni, þar sem ég bjó ekki í svíþjóð lengi.
ég þurfti þessvegna ekki að fara í dönsku en spuring mín til ykkar hugara er:

hvað í fjandanum er hægt að gera þar sem ég kann hvorki dönsku né sænsku?

Bætt við 10. nóvember 2008 - 02:06
sorry ef þetta er erfitt að skilja, er dálítið nörvus núna.

sincerely: a nervous guy