Í Íslenskutíma í dag vorum við að læra um sjálfstæðar og ósjálfstæðar sagnir, og kennarinn sagði að “Kauptu” sé sjálfstæð sögn. Er eitthvað vit í þessu?
(Útskýringin hennar var að maður geti sagt “Kauptu” og það gangi sjálfstætt án þess að segja hvað á að kaupa semsagt eins og “Kauptu banana”.)
Ég á erfitt með að trúa því að það sé sjálfstæð sögn, hvað er rétt?