Verða einhver samræmd próf í grunnskólum?

Áfram verða könnunarpróf í íslensku og stærðfræði í 4. og 7. bekk, en í stað samræmdra valfrjálsra lokaprófa í 6 námsgreinum skulu nemendur þreyta í fyrri hluta 10. bekkjar samræmd könnunarpróf í íslensku, stærðfræði og ensku. Önnur próf verða haldin samkvæmt ákvörðun ráðherra.

http://www.nymenntastefna.is/log-um-grunnskola/spurtogsvarad/

Bætt við 4. nóvember 2008 - 15:29
samræmd*