Hvernig eru einingarnar hjá ykkur? Hvað takið þið margar á önn og hvað þurfið þið að stúderast með margar?

Ég þarf allavega að klára með 140. Er í 23 núna á 1. önn, 22 á næstu, 19 3. 19 4. 19 5. og 12 6.
Ég veit að það gera einungis 114 einingar en ég fæ 25 einingar fyrir að kunna á hljóðfæri og svo fæ ég að sleppa 2 einingum í íþróttum þar sem ég mun klára á 3 árum.

Þessi eina aukaeining er fyrir borðtennisnámskeið.
Áttu njósnavél?