En og aftur um fjarnám.

Ég er í Verzló og er að hugsa um að fara í fjarnám.
Ég er á viðskiptabraut og vil alls ekki skipta um braut.
Ég myndi þá fara í fjarnám þegar ég á eftir 2 ár í skólanum,
á næsta ári semsagt. Allir eru búnir að tala um að fjarnámið í Verzló er ekki það besta. Alltaf að hrynja og svaka.
Ég er ekki hrædd við að þurfa að læra mikið, ég á vini í Verzló sem myndu ef til vill geta hjálpað mér þá þegar ég fer í fjarnám.

Breytir það einhverju? Eða ætti ég að skipta um skóla og fara í fjarnám annarsstaðar?
Ef svo er, bíður einhver annar skóli upp á fjarnám á viðskiptabraut?

Ég er nefnilega ef til vill að fara til annars lands, og við erum ekki einu sinni með sendiráð í þessu landi, ég er búin að tala við útlendingastofnunina og við erum víst með samband í þessu landi í gegnum franska sendiráðið þar. Breytir það miklu?
Væri þá alveg impossible að taka prófin þarna?
Miles: 3969.64 | Kilometers: 6388.33