Okay, skrifstofa MR hefur nú verið opin í tvo daga eða eitthvað. Þeir eru nú þegar búnir að ákveða tímasetningu fyrir skólasetninguna og posta það sem fréttatilkynningu en hvernig stendur á að maður hafi ekki enn fengið að vita með hverjum maður er í bekk??

Eða er ég bara ekki að finna þetta?
Fær maður kannski ekkert að vita fyrr en á skólasetningunni sjálfri?

Fruss sko!