Sælt veri fólkið!
Ég fer að hefja nám við HÍ í haust og var að velta fyrir mér hvort maður ætti að kaupa sér fartölvu?
Er það algjört “möst” eða bara lúxus sem maður getur veitt sér?

Hvað finnst fólki ?
Semper fidelis