Ég var að skoða á menntagatt.is og sá að maður ætti að sjá hvort aðalskólinn hafi samþykkt mann föstudaginn 15 júní. Málið er bara að 15 júní er ekki föstudagur heldur sunnudagur og varla er verið að skoða þeta yfir helgina…
Hvort ætti maður þá að fá að vita þetta á morgun (föstudag) eða á sunnudaginn? Hvort finnst ykkur líklegra?

www.menntagatt.is/innritun