Þetta hefur örugglega komið áður, en ég er að hugsa um að fara reyna mennta mig. Vil fara í fjarnám og hafði hugsað mér að fara næsta haust. kanski voða snemma í að hugsa um þetta hehe.
En ég er með nokkrar spurningar.
Hvaða skólar eru með fjarnám, hver er munurinn á skólum. Veit að sumstaðar fær maður endurgreitt og hvaða skólar eru það?

Veit alveg nokkuð um verð svona almennt. Bara spegulera hvar er best að fara í fjarnám. Sem er ekki alltof erfiður.

Bætt við 16. maí 2008 - 10:57
æji ohhhhhh opnaði bara umræðu á skóli og fattaði ekki að ég væri í vitlausum flokki!
fyrirgefið mér!!!
Ofurhugi og ofurmamma