Einhver hérna sem að hefur reynslu af því að skipta um framhaldsskóla á milli landshluta?

Ég er að flytja til reykjavíkur í haust, er að reyna að sækja um í IR og ég HATA HATA HATA þetta…

Það eru engar leiðbeiningar um hvernig ég á að fara að þessu, heimasíðan þeirra er fáránleg og illa uppsett að mínu mati, ég veit ekkert hvað ég á að gera, þetta er fáránlega flókið.
Einhver sem hefur lent í álíka stöðu?