Já, ég er sem sagt að fara að taka Samræmda stærðfræðiprófið, og ég var að velta einu fyrir mér.
Ég er í 9. bekk og þar af leiðandi verð ég líklega í fjarnámi í Flensborg næsta vetur. Hafið þið einhverja hugmynd um hvort ég geti fengið það metið ef ég ætla að fara í skóla eins og Versló eða einhvern annan svipaðan, þ.e. með bekkjarkerfi?
Endilega svarið ef þið getið.
-arazta
“One is glad to be of service.”