Ég er í 10.bekk og ætla að kíkja á opið hús í kvennó á miðvikudaginn. Var bara að pæla, hvernig gengur svona opið hús fyrir sig. Hef nefnilega bara farið í heimsóknir í aðra menntaskóla þar sem nemendur eru að sýna manni skólann og er þá allt planað og þanig.
langaði bara að vita hvernig ég gæti fengið sem mest úr því að fara á opið hús þar sem þetta er örruglega eina tækifæri mitt til þess að skoða kvennó áður en ég sæki um skóla.
ég er ekki feik, ég er realistic !