Gefinn er fleygboginn Y = -2x^2 + 5x + 3

Sýnið með útreikningum hvort punkturinn P = (3,-2) er á fleygboganum.

Seinasti liðurinn í dæminu, og ég hef ekki hugmynd hvaða jöfnu ég á að nota til að finna svarið.

Hjálp? :)
Our deepest fear is not that we are inadequate.