Nú er ég að fara að ljúka mínu fyrsta ári (3. bekk) á náttúrufræðibraut í MR og eins og þið vitið þá velur maður milli náttúrufræðibrautar 1 eða 2 í 4. bekk svo ég spyr ykkur: ef maður stefnir á td. læknisfræði, hvort er þá betra að velja, nát. 1 eða 2??