Getur einhver þýtt þennan texta yfir á ensku?

Hver er þessi sérstaki hestur ? Hvað er það sem gerir hann svona sérstakan? Fyrir hvað stendur hann? Þessum spurningum verður svarað í eftirfarandi grein.

Hreinleiki Íslenska hestsins
Íslenski hesturinn er uppruninn af smáhesta kyni frá Skandínavískum og Evrópskum löndum. Hann kom með landnámsmönnum og hefur núna verið ræktaður í aldir án annarrar tegundar og er því hreinræktað hestakyn. Hann lifði af síbreytilegt veður og vafasamt var hvort hann fengi að éta alla daga en forvitinn, lifði hann af. Reisn og persónuleiki íslenska hestsins heillaði manninn og fundu þeir leið sína í lög, ljóð og Íslendingasögurnar og mætti þar nefna Eddu sögur.
Áður fyrr var hesturinn notaður til bústarfs og ferðalaga og var þarfasti þjóninn. Í dag er íslenski hesturinn fyrst og fremst áhugamál og atvinnugrein fjölda fólks og vinsældir aukast í sífellu. Gróskan stóreykst, frá ári til árs og allt bendir til hún muni bara aukast.

Einkenni Íslenska hestsins, Hesturinn með gírana fimm

Það mætti fyrst og fremst væri það fjölbreytni í gang og litum. Þaðan frá mætti segja að hann stæði fyrir styrk, hreysti og góða lund. Íslenski hesturinn er óvenju sterkbyggður og þrautseigur, gerir ekki miklar kröfur til fóðurs eða húsaskjóls og nær þrátt fyrir háum aldri. Hann er með einkar góða lund og persónubundinn persónuleika. Hann er heldur smár og aðeins þess vegna þess er hann stundum talinn til smáhesta.. En öll önnur atriði greina hann frá smáhestum.

Íslenski hesturinn í heimalandinu.

Hesta-menningin á Íslandi er óvenjuleg að góðu leyti. Það hversu mikla sérstöðu íslenski hesturinn hefur, gæddur sínum sérstöku eiginleikum og það hreinlega sé ekkert sem hann getur ekki gert segir sig sjálft að Íslandi sker sig úr fjöldanum. Hesturinn var þarfasti þjónninn sem mótaði stöðu hans í samfélaginu og á hann þar dyggan stað. Má þar nefna að hesthúsahverfin eru mjög nálægt borginni og hesturinn vel tekinn með í hið dagleg líf. Í fyrsta lagi er þetta frábært fjölskyldusport, fjölskyldan safnast saman um helgar og riðið er út. Nálægðin við náttúruna og samveran er meðal annars það sem gerir hestamennskuna svona eftirsóknarverða. Þau yngstu sitja ekki á hakanum, eru sett fyrir framan knapann og læra jafnvægi og snemma handtökin. Íslenski hesturinn stæði fyrir eitthvað ólýsanlegt.

Bætt við 29. desember 2007 - 23:46
Nennir einhver að fara yfir, ef það hægt er að umorða betur eða svo
ATH ! t.d orðin eins og landnámsmaður, fann ég ekki í orðabók og verð að skoða það seinna.

In this article I will be pondering at who that special horse is and what he stands for. What is it really that makes him so special? These following questions will be answered in following paragraphs.

The pureness of the Icelandic Horse
The Icelandic horse is originated from a pony stock from Scandinavian and European countries. He came with landnámsmenn and has now been breed for ages without any other kind of stock and is therefore a pure horse stock. Ever changing weather and doubtful if he got to eat every day but, curious and proud, he survived. His dignity and his personality enchanted the people and found their way into songs, poetry and into Icelandic stories, e.g. Eddu sögur.
Before the Icelandic horse was used to bústarfs and traveling and was þarfasti þjóninn. Today the Icelandic horse is first and firmly a interest and line of work for many people and his popularity continuously grows. Growth stóreykst, from year to year and everything points to it will only grow further.

The characteristic features of the Icelandic horse, a horse with 5 gears.
First and foremost it would be diversity in gates and colors. From there one would say the Icelandic horse stood for strength, health and good temperament. The Icelandic horse is unusually strongly built and tough, doesn’t demand a lot from feeding and accommodation but still derives to get to an high age. He has unusually good temperament and persónubundinn character. He is rather small and only therefore sometimes referred as a pony. But all other things point him from pony’s.

The Icelandic horse in homeland.

The horse-culture in Iceland is unusual, in a good way. That, how much of an unique position the Icelandic horse, gæddur his special characteristic and there’s actually he cant do speaks for it self that Iceland sker sig úr fjöldanum. The horse was þarfasti þjóninn which formed his status Icelandic society. F.x stallhouse are quite near to the city and the horse is well taken into the daily life. First of all, it’s a great family sport, family gathers around on weekends and there is ridden out. The nearness with the nature and the fellowship are amongst that which makes interest in and cultivation of horses . The youngest ones aren’t behind. They are put in front of the rider and learn balance and early the grip. The Icelandic horse stands for something indescribable.
Endilega leiðréttið mínar stafsetninga og málfræðivillur!!