Fljúga-flaug-flugum-flogið
Hérna ertu með hljóðskipti í kennimyndum sagna. AF annarri kennimynd má taka afleidda mynd af sögn sem hljóðvarpast í ey- með i hljóðvarpi (minnir mig):
fleygja-fleygði-fleygt
Hljóðvörpin eru i-hljóðvarp, u-hljóðvörp, a-kolfning og u-klofning og svo hljóðskipti… u-hljóðvörpin eru a>u og a>ö, klofningarnar eru e>ja (a-klofning) og e>jö (u-klofning) og hljóðskiptaraðirnar eru bara kennimyndir sterkra sagna (sem er auðvitað hægt að rekja síðan með eitthvað af hinu..) og svo er i-hljóðvarpið bara restin…