Bókasafnkellingar
              
              
              
              Á bókasafninu í skólanum mínum er ein ógeðslega leiðinleg kerling, alltaf tuðandi og rekandi mann útaf því þó maður hafi ekki gert neitt sem maður á ekki að gera. Mig langaði að vita hvort það eru svona leiðinlegar bókasafnkerlingar í ykkar skólum.
                
              
              
              
              
             
        






