Ef að mig langar að fara til Svíþjóðar sem skiptinemi á næsta skólaári, hvenær er “temmilegt” að sækja um?

Þar stendur eitthvað um aldur 18,8. Skiptir komma átta einhverju máli, og get ég farið ef ég verð átján ára sama ár?

Er skynsamlegt að taka sér frí á seinni önninni til að vinna eins og klikkhaus fyrir þessu?
Af því að maður þarf að senda einkunnir seinustu tveggja ára. Og skiptir það máli ef að ég fékk sirka 7 í dönsku 103, og 6 í dönsku 203? :S

Einhver tips varðandi það að sækja um?