Kvöldið,

ég var að spá hvort eitthver gæti gefið mér (og öðrum) dæmi um hvernig stundarskrárnar eru í MA.

Ég er að fara í 1. bekk í haust og var að spá, er hún gatalaus ?, hvenar er maður búinn ca. á daginn ? og á hvaða tímum eru Íþróttatímar (hata að mæta í íþróttir klukkan 8 á morgnana eins og síðustu 3 ár ^^, þó Íþróttatímar séu pjúra snild)