Það fer örugglega bara eftir því hvaða kennara þú færð. Það er örugglega fínt í skólum eins og MH en svo eru örugglega einhverjir leiðinlegir kennarar þar líka.
Það fer kannski eftir því hvaða tungumál þig langar að læra. Þú getur bara leitað á síðum skólanna að því hvaða tungumál þeir kenna.