Einhverra hluta vegna hugsaði ég ekkert þegar ég hóf ritunarverkefnið og notaði alltaf orðið völd í staðin fyrir áhrif(var spurningin ekki annars, eiga nemendur að hafa meiri áhrif í skólum landsins?). Haldið þið að ég fái 0 fyrir þetta verkefni?