Öh, já, semsagt.. Ég er að spá í því að fara í MR á næsta ári, og svo langaði mig að fara sem skiptinemi til Bandaríkjanna á öðru árinu mínu. Það sem ég var að pæla í, er ekkert slæmt að fara í eitt ár skiptinemi þegar maður er í bekkjarkerfi? Hvernig virkar það allt? Fer maður þá bara í bekk með fólki einu ári yngri þegar maður kemur til baka, semsagt 4.bekkjarbekk? :)