Hæ, ekki beint skólatengt en..

Ég er að fara kaupa mér árskort í Laugar en tími ekki alveg að kaupa á allan þennan pening sem það kostar og nú spyr ég, í hvaða klúbba, námsmannalínur osfv er best að joina til að fá afslátt af árskortinu (eða bara eitthvað fast kort) Ætla pottþétt að fá mér kort í Laugum en ekki í hreyfingu eða þannig.

Held að ef maður er í námunni þá fái maður 9 mánuði á verði 6.

Tek það fram að ég ætla sennilega að fá mér áskrift af árskorti því ég á ekki fyrir árskortinu í cash núna.. en á VISA kort ^^

Er í MH..