Margir eru að velta fyrir sér hvernig samræmdu prófin verða, hvað gæti mögulega komið á þeim sem þú þarft að bæta þig í. Ef þú ertu með einhverjar svona hugsanir, eins og flest okkar byrja að gera 1-2 árum fyrir sammræmduprófin í 10 bekk þá hefur þú sjálfsagt ekkert á móti því að sjá svona próf. Og það er hægt.
farðu inn á þessa síðu: http://www.namsmat.is
Og þar getur þú séð samræmdu prófin sem hafa verið notuð seinustu árin! þarna eru próf og svör fyrir öll samræmdu prófin. Endilega gáðu á síðuna, finndu próf, taktu þér góðan tíma og gerðu prófið án þess að svinlda og farðu svo yfir. Svo sérðu hvað þarf að bæta =)