Sæl öll,

Ég var bara rétt að koma inn af þessari snildar keppni. Þetta var frábært stuð hjá báðum liðum, þó að fleiri rök hefði mátt færa fyrir máli sínu fyrir hönd Borgó. Um ræðuefnið var femimismi… og Borgó var á móti en Kvennó með. Ég ætla ekki að hafa þetta lengra en já fyrir þá sem vilja vita, þá vann borgó með 25stigum og ræðumaður kvöldis var úr Borgó.

Takk fyrir.