Hafiði séð nýja lúkkið á idan.is? (áður idnadur.is)
Mér finnst það anzi gott, létt og skemmtilegt.
Korkurinn á Iðunni er líka anzi gott mál. Ég veit ekki um neinn annan stað þar sem hægt er að sjá í einu lagi hvað er um að vera í framhaldsskólunum.
Það er auðvelt að senda frétt á vefinn sýnist mér.
Mér finnst að þeir sem vita um eitthvað skemmtilegt í framhaldsskólunm eigi að senda fréttir á Iðnuna svo allir geti fylgst með og séð hvar félagslífið er í góðum gír.