Vantar nauðsynlega hjálp við eftirfarandi dæmi:

Hvað má loftbelgur, sem er 600kg þungur með 12cm radíus, plús burðarkörfu(800kg) og mann(80kg) bæta við sig miklu magni svo að hann falli ekki til jarðar þar sem að helíni er dælt upp í belginn?


Rúmmál kúlu =
V = (4/3)·12³·3,14

Venjuleg loftþyngd =
101300Pa

Eðlismassi:
Lofts = 1,29kg/m³
Helíums = 0,170kg/m³

Jöfnur:
Eðlismassi = Massi/Rúmmál
Þrýstingur = Kraftur/Flatarmál
Kraftur = Massi·9,8


P.S. Svarið er 6561kg


Fyrirfram þökk!

Bætt við 20. nóvember 2006 - 16:17
Radíusinn er 12m en ekki 12cm.
Eðlisþyngd helíums er 1,79kg/m³ en ekki 1,70kg/m³.