Núna var ég að pæla í skólanum sem ég er í, Kallingeskolan þar er einkanakerfið ekki í tölum.

Heldur er það í bókstöfum.

Hæsta einkun er MVG(Mycket Väl Godkänd)
Þá kemur VG+(Väl Godkänd+)
og þá VG
Svo G+(Godkänd+)
svo G(Godkänd)
og þá IG(Icke Godkänd)

Getur eitthver sett þetta í tölur fyrir mig?

IG er fall.

Eða ég fékk þá hugmynd að IG væri svona 5,0

Er þá G ekki 6,0
G+ 7,0
VG 8,0
VG+ 9,0
MVG 10,0

Stemmir það ekki?