Sko ég þarf að fá álit frá öðrum en mér sjálfum og mínum nánustu.

Ég byrjaði að ‘'slóra’' við nám í 6-7 bekk (Grunnskóla) og lærði bókstaflega ekkert í 7. 8. og 9. bekk og núna er ég að byrja í 10 bekk og ég sé ekki framm á að ég nái að klára 10 bekkinn, og í þessum 3 bekkjum hef ég verið að fá minna en 5 í einkunn í öllu nema Ensku. Það sem mig vantar er ykkar álit hvort að ég geti tekið mig á og lært 10 bekkinn að fullu og náð honum.

En annars er ég Mjög Svartsýnn á það.