Veit ekki hvort þessi korkur eigi heima hér, en þá verður hann bara færður..

Allaveg langaði mig að vita hvort einhver hér hafi reynslu á því að sækja skóla í Danmörku, þá helst á sviði Rafmagnstæknifræði eða öðru því tengdu.

Vill helst fá að vita sem flest um námið og allt þar fram eftir götunum. Hvort auðvelt sé að fá vinnu hér á landi að námi osfv.
“Only God Can Judge Me!”