Jæja Þá eru Kominn Úrslit úr Borgarhluta 1 í Nema Hvað! spurningakepni Grunnskólana.
Hagaskóli Vs. Tjarnarskóli 25-18
Austurbæjarskóli Vs. Hlíðarskóli 25-19
Landakotsskóli Sat hjá
Þannig að þetta þíðir að Tjarnarskóli er dottin út og hin liðin halda síðan áfram í Næstu Umferð.
