Skemmtilega stafsett hjá þér…
En allavega finnst mér bara mjög fínt að Landsvirkjun komi inn í skólana og kynni það sem þeir eru að gera á Kárahnjúkum. Fáir á þessum aldri vita út á hvað þetta gengur og sjálfsagt að þeir fái einhvern fróðleik um það.
Fólk verður að læra að fá fyrirlestra (fróðleik) án þess að láta fyrirlesarann heilaþvo sig, það er að hafa allar sömu skoðanir á ákveðnu málefni og sá sem hélt töluna um hann…!